Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sorpbrennsluofn
ENSKA
waste incinerator
DANSKA
affaldsforbrændingsanlæg, affaldforbrænding
SÆNSKA
förbränningsugn
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Valvís afoxun með hvötum afoxar NO og NO2 í N2 með aðstoð ammoníaks (NH3 ) og hvata við hitastig á bilinu u.þ.b. 300400 °C. Þessi tækni er mikið notuð til að hreinsa köfnunarefnisoxíð (NOx) cf í öðrum iðnaði (kolakynt orkuver, sorpbrennsluofnar).

[en] SCR reduces NO and NO2 to N2 with the help of NH3 and a catalyst at a temperature range of about 300 400 °C. This technique is widely used for NOx abatement in other industries (coal fired power stations, waste incinerators).

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2013/163/ESB frá 26. mars 2013 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB um losun í iðnaði, vegna framleiðslu á sementi, kalki og magnesíumoxíði

[en] Commission Implementing Decision 2013/163/EU of 26 March 2013 establishing the best available techniques (BAT) conclusions under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council on industrial emissions for the production of cement, lime and magnesium oxide

Skjal nr.
32013D0163
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira